Elsku vinir,
Verið hjartanlega velkomin á viðburði Félags um vipassana hugleiðslu. Við bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá og samverustundir í nærandi iðkun sem skapar jafnvægi, eflir líkamsvitund og samkennd.
🎄Við erum komin í Jólafríi 🎄
Megi við öll vera hamingjusöm
Megi við öll vera vernduð og örugg
Megi við öll vera heilbrigð og hraust
Megi við öll lifa í friði og sátt
Megi iðkun okkar vera öllum til góðs
